Engar ýkjur

Lögreglumaðurinn strýkur sér yfir ennið. – Og hvað er nú þetta eiginlega? segir hann. Hann gengur að næstu dyrum á ganginum. Þar stendur efnisbútur út milli stafs og hurðar. – Eigið þið þessa geymslu líka? spyr hann mömmu Jans. Hún hristir höfuðið. Lögregluþjónninn dregur fram draugalykil og opnar dyrnar. Á móti honum streymir fataflóð. Buxur, vesti, brók og skór. Skyrtur, kjólar, skart og bindi. Allt verðmerkt í bak og fyrir. – Og hvað er nú þetta eiginlega? segir löggan. Rándýr merkjavara! 31

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=