Engar ýkjur

– Kannski þýfi, segir Saga æst. Ef við náum myndum af þýfinu getum við sannað málið. Og ég get skrifað krassandi grein. Steinn smellir yfir á næstu mynd. Saga rýnir í hana. –En hver er þetta? segir hún og bendir á glugga á efstu hæð í blokkinni. Þar er skuggamynd af manneskju.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=