STEINI LOSTINN Glampi af skjá lýsir upp andlit Steins. Hann ætlar að hlaða myndunum inn á tölvuna sína. Getur verið að Saga hafi rétt fyrir sér? hugsar hann með sér. Getur verið að Jan sé þjófur? Skyndilega heyrist skellur. Glugginn brotnar og Steinn hrekkur við. Það kastast grjót inn á mitt gólf. Steinn kíkir út um brotinn gluggann. Það sést ekki nokkur maður fyrir utan. Hann tekur grjótið upp. Það er bréfmiði vafinn utan um hann. Steinn losar miðann og sléttir úr honum. 21
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=