Engar ýkjur

Hann tekur mynd af blokkinni og nærmynd af glugganum. Skyndilega slökknar ljósið. Steinn hrekkur við og kemur sér aftur í skjól á bak við bílinn. Það kviknar ljós í stigaganginum. Síðan kviknar ljós í íbúð á fyrstu hæð. Þar er hleri fyrir einum glugga. Steinn missir sjónar á Jan. Hann tekur nokkrar myndir til viðbótar en lítur svo á klukkuna. Hann verður að drífa sig að klára að bera út blöðin. En hann tekur ekki eftir að það er fylgst með honum. 20

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=