Engar ýkjur

SKÓDELLA – Sjáðu þessa frétt, segir Saga og bendir á úrklippu úr dagblaði. Það var líka talað um skipulagðan þjófnað í sjónvarpsfréttum. Við ætlum að rannsaka þetta. Við ætlum að koma upp um þjófagengi. – Það er ekkert smáræði, segir Steinn og fiktar í myndavélinni sinni. Og hvar byrjum við? Ég held að glæpagengi hafi teygt arma sína inn í skólann. Erlent glæpagengi, segir Saga. En ég þarf sannanir. 14

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=