.4 Hvað er innan í Jörðinni? Nammikúla Vissir þú að Jörðin líkist risastórri nammikúlu? Inni í kúlunni er kjarni sem er reyndar ekki úr karamellu eða lakkrís heldur bráðnum málmi. Kjarninn er alveg ofsalega heitur. Utan um kjarnann er ekki súkkulaði heldur ægilega heitt grjót. Það kallast möttull. kjarni möttull jarðskorpa Jörðin
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=