Eitt líf - Kennsluleiðbeiningar

Námsefnið Eitt líf er ætlað efstu bekkjum grunnskólans. Um er að ræða efni í lífsleikni með forvarnargildi gegn áhættuhegðun. Í efninu er farið yfir ýmsa verndandi þætti með fræðslu, umræðum og verkefnum. Grunnskólanemendur ræða við sérfræðinga um geðheilbrigði, sjálfsmynd, svefn, heilbrigð bjargráð til að takast á við kvíða og reiði, að setja heilbrigð mörk, seiglu og fleira. Efnið samanstendur af dagbók, hlaðvörpum og kennsluleiðbeiningum og er samvinnuverkefni á milli Menntamálastofnunar, RÚV og Minningarsjóðs Einars Darra (Eitt líf). Sjá nánar á mms.is Höfundar kennsluleiðbeininga eru Hilja Guðmundsdóttir og Andrea Ýr Arnarsdóttir. Höfundar: © Hilja Guðmundsdóttir og Andrea Ýr Arnarsdóttir Útgefandi: Menntamálastofnun í samstarfi við Minningarsjóð Einars Darra – Eitt líf. Myndhöfundur: © Blær Guðmundsdóttir Ritstjórar: Harpa Pálmadóttir og Sigrún Sóley Jökulsdóttir Málfarslestur: Diljá Þorbjargardóttir Hönnun og umbrot: Blær Guðmundsdóttir Þakkir fyrir fagleg ráð fá Aldís Eva Friðriksdóttir, Sálfræðistofan Höfðabakka og Embætti landlæknis. Kópavogur 2024 ISBN 978-9979-0-2832-1 40712 BLESS! EITT LÍF

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=