Eitt líf - Kennsluleiðbeiningar

mms.is 90 GÓÐAR OG SLÆMAR VENJUR Að fresta því að gera hlutina þar til á síðustu mínútu Naga neglurnar Regluleg hreyfing Mikill skjátími (í tölvu eða síma) Heilbrigt mataræði Dagleg hugleiðsla eða núvitund Neikvætt sjálfstal Nægur svefn Drekka nóg af vatni Sofa langt fram eftir Að sleppa máltíðum Reglulegur lestur Mikil neysla sykurdrykkja Að nota nikótínpúða Rækta vináttusambönd reglulega Halda góðu skipulagi Að grípa fram í fyrir öðrum Að slúðra um aðra Gera reglulega góðverk Að mæta sífellt seint VIÐAUKI 8 BREYTA VENJUM Dagbók bls. 33                     

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=