mms.is 47 AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA Efnið Eitt líf fellur vel að hæfniviðmiðum náttúrugreina, samfélagsgreina og skólaíþrótta, sjá dæmi um hæfniviðmið sem eiga við þennan kafla í inngangskafla, bls. 5. UNDIRBÚNINGUR FYRIR KENNSLU: • Lesa kennsluleiðbeiningar og viðeigandi blaðsíður í dagbókinni áður en kennsla hefst. LAGT ER TIL AÐ KENNA 5. KAFLA MEÐ EFTIRFARANDI HÆTTI: • Heildartími: 2 kennslustundir (40 mín hver kennslustund) og heimaverkefni (skráning á svefni og næringu) ˚ Kennslustund 1 ▪ Heilbrigðis þríhyrningurinn ▪ Svefn ▪ Svefn og skjánotkun ˚ Kennslustund 2 ▪ Hreyfing ▪ Næring ▪ Félagsleg heilsa KENNSLUSTUND 1 HEILBRIGÐISÞRÍHYRNINGURINN KVEIKJA AÐ EFNINU Hlustið saman á hlaðvarpsþátt 5 og látið nemendur vita að þau geti notað dagbókina til að krota í eða skrifa niður punkta sem þeim dettur í hug þegar verið er að hlusta á HUGTAKALISTI HEILBRIGÐI (e. health) Samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) er heilbrigði ástand sem einkennist af fullkominni vellíðan í líkamlegum, andlegum og félagslegum skilningi en ekki aðeins það að vera laus við vanlíðan og sjúkdóma. Dagbók bls. 43 5.1 5.2 og
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=