Eitt líf - Dagbók - rafbók

Við höfum farið um víðan völl saman í þessu námsefni. Farið yfir ýmsa þætti sem varða líf okkar eða munu kannski varða líf okkar seinna á ævinni. Lífið er svo óútreiknanlegt og við erum alltaf að læra og bæta okkur á hverjum einasta degi. Þegar við fæðumst vitum við ekki allt í stærðfræði sem hægt er að vita, það sama á við um allt mögulegt annað. Þetta og margt fleira þurfum við að æfa, læra, meðtaka og vinna með út allt lífið. Við getum svo margt og það er þess virði að fjárfesta í okkur sjálfum. Vinna í okkur andlega, líkamlega og félagslega. Myndhöfundur: Blær Guðmundsdóttir Höfundur: Andrea Ýr Arnarsdóttir TAKK FYRIR Við lærum smám saman hvernig við getum eflt sjálfsmynd okkar, seiglu og samskipti við aðra. og þú líka! Ég á bara EITT LÍF OG ÞÚ 40713

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=