ÞÚ FJÖLSKYLDAN TÓMSTUNDIR FÉLAGSMIÐSTÖÐ HEILSUGÆSLA SKÓLINN 71 9.1 FARSÆLD BARNA Tengiliður farsældar er sá aðili sem á að vera barni og forsjáraðilum þess innan handar, aðstoða og finna þjónustu við hæfi þegar barn þarfnast stuðnings eða hjálpar við vanda. Hver er tengiliður farsældar í þínum skóla? Þú ert í hjartanu í miðjunni og í kringum þig er fjölskyldan, skólinn, tómstundir, félags- miðstöð, heilsugæsla og fleira. Skráðu á línurnar viðeigandi upplýsingar. Skólinn þinn: Umsjónarkennarinn þinn: Fjölskyldan þín: Tómstund/ir sem þú stundar: Félagsmiðstöðin þín, heilsugæsla eða annað:
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=