Eitt líf - Dagbók - rafbók

HVERSDAGSLEGAR ÁKVARÐANIR Gerðu lista yfir þær ákvarðanir sem þú tekur dagsdaglega heima hjá þér, í skólanum og með vinum. Veltu fyrir þér og skráðu svo niður hvort þú telur þig taka þær ákvarðanir eða hvort einhver eða eitthvað gæti haft áhrif á ákvörðunina. Það gætu verið foreldrar, vinir, kennarar eða miðlar (samfélagsmiðlar, fjölmiðlar, auglýsingar og svo framvegis). Ákvarðanir í skólanum: Ákvarðanir heima: Ákvarðanir með vinum: Ég Foreldrar/Forsjáraðilar Vinir Kennarar Miðlar 1 2 3 4 5 31

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=