14 1.10 Skrifaðu inn í litlu hringina nokkur dæmi um hverju þú getur stjórnað og hverju þú getur ekki stjórnað. ÉG GET STJÓRNAÐ: ÉG GET EKKI STJÓRNAÐ: Stór hluti af okkar sjálfsmynd getur myndast frá umhverfinu. UMHVERFI 1.9 Skrifaðu niður fimm atriði sem snerta afþreyingu, tómstundir, hluti eða einstaklinga sem þú umgengst mest. Skráðu á kvarðann hvernig þér líður eftir að hafa verið með viðkomandi, notað hlutinn eða stundað viðkomandi tómstund eða afþreyingu. AFÞREYING TÓMSTUNDIR HLUTUR 0 0 0 0 0 100 100 100 100 100 DÆMI: tefla 0 FÓLK 100
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=