Eitt líf - Dagbók - rafbók

9 1.4 Sjálfsmynd í formi lagalista. Útbúðu lista með nokkrum lögum sem táknmynd um það hvaða augum þú lítur þig. Veltu vel fyrir þér hvaða lög eru á þeim lista, hvers vegna þú valdir þau lög og hvað textarnir í lögunum tákna í þínu lífi. Hvaða táknmynd væri á þínum lagalista? Teiknaðu eða skrifaðu hér: 1.5 Eina manneskjan sem þú átt að bera þig saman við er manneskjan sem þú varst í gær. Við erum alltaf að breytast, bæta okkur og læra. Eðlilegur partur af lífinu felur í sér stöðuga sjálfskoðun, sama hvað við erum gömul. Hvernig þú vilt vera, hverju þú vilt bæta þig og vinna í, varðar þig og einungis þig! Skrifaðu niður fimm atriði í þínu fari sem þú myndir vilja gera betur. Hverju vil ég breyta? 1. 2. 3. 4. 5. Mikið Táknmyndir Lög: Miðlungs Lítið Hversu mikið langar mig að vinna í þessu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=