Einmitt 1b - verkefnabók (tilraunaútgáfa)

5 Fullt nafn Fyllið inn upplýsingar Hlustið og merkið við rétt svör Hvað heita foreldrar Láru? Guðrún og Jón Sigurður og Kate Guðrún og Jan Hvað á Lára mörg systkini? Hún á ekkert systkini Hún á fjögur systkini Hún á þrjú systkini Hvað á Lára marga bræður? Hún á einn bróður Hún á ekki bróður Hún á tvo bræður Hvað á Lára margar systur? Hún á eina systur Hún á tvær systur Hún á þrjár systur Hvað heitir systir Láru? Hún heitir Ásta Hún heitir Lena Hún heitir Þóra Hvað heita bræður Láru? Karl og Pétur Þór og Jónas Kári og Þór Fullt nafn: Foreldrar: Systkini: Heimilisfang: Símanúmer: 1

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=