Einmitt 1b - verkefnabók (tilraunaútgáfa)

47 Skrifið tölurnar með tölustöfum Sex hundruð sjötíu og fimm Níu þúsund tvö hundruð og þrjátíu Hundrað tuttugu og fjögur þúsund Þrjú hundruð fimmtíu og tvær Sex hundruð þúsund fjögur hundruð og tuttugu Fimm hundruð áttatíu og þrír Nítján þúsund tvö hundruð og sextíu Þrjátíu og fjögur þúsund átta hundruð níutíu og sjö Hvað er að apinn að hugsa?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=