43 Málfræðiæfingar 2 Raðtölur Skrifið raðtölurnar Í dag er (11.) ágúst. Anna á afmæli (17.) mars. Á morgun er (25.) nóvember. Páskafríið er búið (15.) apríl. Skrifið raðtölurnar Ég á afmæli 21/9: Ég á afmæli 6/10: Ég á afmæli 18/1: Sagnorð Þátíð Skrifið málsgreinarnar í þátíð Það er gaman í sumarfríinu. Við erum vinir. Hann er að læra stærðfræði. Ég fer á skíði í febrúar. Þau fara í snjókast. Hún fer til Englands í fríinu. Skrifið málsgreinar í þátíð og notið þessi sagnorð Vera Fara ellefti tuttugasta og fyrsta september Það var gaman í sumarfríinu
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=