Einmitt 1b - verkefnabók (tilraunaútgáfa)

41 Skólaball Svarið spurningunum Hvað eru Bin og Sara að gera? Hvað eru Erla, Kristín og Pétur að gera? Hvað er Alexander að gera? Í hvernig fötum er Pétur? Hvað er Shams að gera? Í hvernig fötum ferð þú á skólaball? Finnst þér gaman að fara á skólaball? Pétur Bin Kristín Sara Erla Alexander Shams Blær

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=