Einmitt 1b - verkefnabók (tilraunaútgáfa)

37 Hlustið og merkið við Hvað ætlar Karl að kaupa í fatabúðinni? Bol Buxur Skyrtu Hvaða stærð notar Karl? 42 40 14 Hvernig er bolurinn á litinn? Hann er gulur Hann er blár Hann er hvítur Hvað fleira kaupir Karl? Peysu Buxur Skyrtu Hvað kostar það sem Karl kaupir? 1.220 krónur 120.000 krónur 12.200 krónur Hvernig passa fötin? Skrifið rétt orð Þessi peysa er Þessi peysa er Þessi peysa er Þessi bolur er Þessi bolur er Þessi bolur er 6 mátulegur mátuleg mátulegt of stór stór stórt of lítill lítil lítið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=