15 Nafnorð og fornöfn Skrifið rétt fornöfn minn – mínir – mín – mínar – mitt – mín Þetta er mamma mín. Mömmur mínar eru góðar. Amma er skemmtileg. Ömmur eru skemmtilegar. Pabbi er stór. Pabbar eru stórir. Bróðir heitir Gunnar. Bræður heita Siggi og Jói. Systir er lítil. Systur eru leiðinlegar. Barnið er fimm ára. Börnin eru lítil. þinn – þínir – þín – þínar – þitt – þín Er þetta bróðir þinn? Bræður þínir spila körfubolta. Hvað heitir systir ? Systur eiga hund. Er pabbi heima? Hvað heita pabbar ? Eru systkini líka vinir ? Börnin eru falleg. Hans – hennar – háns Kalli (hann) á systur. Systir heitir Anna. Fatima (hún) á hund. Hundurinn heitir Bobby. Max (hán) á bróður. Bróðir er tveggja ára. Málfræðiæfingar 1
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=