Einmitt 1b - verkefnabók (tilraunaútgáfa)

9 Hvað gerir þú þegar þú kemur heim úr skólanum? Hlustið og merkið við Hvað gerir Rósa þegar hún kemur heim? Hún fær sér að borða og teiknar Hún fer í símann sinn og horfir á myndbönd Hún fær sér að borða og spilar tölvuleik Hvað gerir Jakob þegar hann kemur heim? Hann horfir á sjónvarp og vaskar upp Hann talar við vini sína á netinu og passar bróður sinn Hann fær sér að borða og passar bróður sinn Lesið textana í lesbókinni á bls. 10 og 11 og svarið spurningunum Hvað gerir Bin klukkan þrjú? Hann borðar brauð og drekkur mjólk. Hvað gerir Bin klukkan fjögur? Hann Hvað gerir Bin klukkan hálf níu? Hann Hvað gerir Jan alltaf á þriðjudögum? Hann Hvað gerir Jan oft með vinum sínum frá Póllandi? Hvenær borðar Flavia banana? Hún Hversu lengi les Flavia bók? Hvenær fer Flavia að sofa? 2 Ég Þú getur notað orðin: fyrst svo síðan aldrei oft stundum alltaf þegar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=