7 Hvað átt þú mörg systkini? Ég á … systkini. Hvað eru systkini þín gömul? Þau eru … Hvað heitir amma þín? Hún heitir … Hvað heitir þú fullu nafni? Ég heiti ... Ómar: Átt þú systkini, Guðrún? Guðrún: Já, ég á þrjú systkini. Tvo bræður og eina systur. En þú? Ómar: Ég á tvær systur. Tvíbura. Guðrún: Eru systur þínar góðar vinkonur? Ómar: Stundum. Sko, ég elska þær … en stundum eru þær óþolandi. Ég á einn/tvo/þrjá/fjóra bræður. Ég á eina/tvær/þrjár/fjórar systur. Ég á eitt/tvö/þrjú/fjögur systkini. 2
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=