55 Töluorð Háar tölur – 100 og 1000, hvorugkyn 100 eitt hundrað 1000 eitt þúsund 200 tvö hundruð 2000 tvö þúsund 300 þrjú hundruð 3000 þrjú þúsund 400 fjögur hundruð 4000 fjögur þúsund Dæmi: Bókin kostar 1.200 kr. (eitt þúsund og tvö hundruð krónur). Sjónvarpið kostar 351.000 kr. (þrjú hundruð fimmtíu og eitt þúsund krónur).
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=