54 Stigbreyting frumstig miðstig efstastig kk. skemmtilegur skemmtilegri skemmtilegastur kvk. skemmtileg skemmtilegri skemmtilegust hk. skemmtilegt skemmtilegra skemmtilegast kk. góður betri bestur kvk. góð betri best hk. gott betra best Spurnarorð Hvert ætlar þú um helgina? fórst þú í haustfríinu? Önnur spurnarorð: Dæmi: Vetrarfríið er skemmtilegt en sumarfríið er skemmtilegra. Mér finnst skemmtilegast að fara í sund. Það er gott veður í dag en það var betra í gær. Það var samt best um helgina! Hvar Hvenær Hvernig Hvaða Hvar
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=