Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

Í fatabúð að aðstoða, að skoða, að kaupa, að selja, að kosta, að máta, að passa, að finna, að fá, að borga, að vinna Get ég aðstoðað? Mig langar í … Mér finnst … Hvað kostar…? Má ég máta? Hvernig passar þetta? Ég ætla að kaupa þetta. Ég ætla að fá þetta. Of lítill – mátulegur – of stór, Of lítil – mátuleg – of stór Of lítið – mátulegt – of stórt Háar tölur Eitt hundrað, tvö hundruð, þrjú hundruð, fjögur hundruð, fimm hundruð … Eitt þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund, fjögur þúsund, fimm þúsund ... 51 Mér finnst þetta flott. Finnst þér þetta fallegt? Mér finnst þetta æðislegt! skólaball, tónlist, sjoppa, gos, nammi, plötusnúður, netið, að skemmta sér nýr gamall ljótur flottur dýr ódýr stór lítill

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=