Samantekt Föt peysa, buxur, bolur, nærbuxur, brjóstahaldari, kjóll, pils, stuttbuxur, úlpa, jakki, sokkabuxur, vettlingar, húfa, trefill, sokkar, náttföt, skyrta, stuttermabolur, bindi, regnjakki, hettupeysa, inniskór, strigaskór, stígvél, derhúfa Fleiri orð hilla, skúffur, fataskápur, sólgleraugu, regnhlíf, kort, peningar, poki, mátunarklefi, herbergi, rúm, sæng, koddi, stóll, skrifborð, lampi, gluggi, mynd Að vera í, að fara í, að fara úr að vera í … Ég er í buxum. að fara í … Ég fer í peysu. að fara úr … Ég fer úr skónum. Ég er í … Þetta er jakki. Ég er í jakka. Þetta er peysa. Ég er í peysu. Þetta er pils. Ég er í pilsi. Fleirtöluorð: Ég er í buxum, sokkum, fötum. yfir og undir Ég er í úlpu yfir peysu. Ég er í bol undir peysu. Ég er með … Þetta er húfa. Ég er með húfu. Þetta er trefill. Ég er með trefil. Þetta er regnhlíf. Ég er með regnhlíf. Heitt og kalt Mér er heitt. Mér er kalt. peysa slæða buxur 50
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=