Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

49 Skólaball Í dag er fimmtudagur og það er kvöld. Klukkan er korter yfir átta. Það er skólaball í skólanum. Þá koma krakkarnir í skólann, hlusta á tónlist, dansa og skemmta sér. Bin og Sara eru að dansa. Alexander er plötusnúður og spilar frábæra tónlist. Erla, Kristín og Pétur eru að tala saman, þau nenna ekki að dansa. Shams er að vinna í sjoppunni og margir krakkar kaupa nammi og gos. Í hvernig fötum eru Bin og Sara? Hvað eru Erla, Kristín og Pétur að gera? Hvað er Alexander að gera? Í hvernig fötum er Pétur? Viltu dansa? 36 Pétur Bin Kristín Sara Erla Alexander Shams Blær

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=