Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

45 Shams: Ég ætla að máta þennan kjól. Hann er æðislegur! María: Hvernig passar kjóllinn? Shams: Hann er of stór. María: Já, hann er allt of stór. En þessi, er hann mátulegur? Shams: Nei, hann er of lítill. María: Þá finnum við annan kjól. Shams: Já, gerum það. Hvernig passar kjóllinn sem Shams er að máta? Hvernig er kjóllinn á litinn? of lítil peysa mátuleg peysa of stór peysa of lítilll bolur mátulegur bolur of stór bolur Hvernig passa fötin? 32

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=