42 Vor Bin: Er þér ekki kalt? Sigrún: Nei, það er sumardagurinn fyrsti í dag! Bin: Já en það eru bara 5 gráður úti. Engin sól, bara ský. Það er ekki veður fyrir stuttbuxur og sólgleraugu! Sigrún: Jú, jú. Ég er í sokkabuxum undir og fer í jakka yfir bolinn. Í hvernig fötum er Sigrún? Í hvernig fötum er Bin? Hvernig er veðrið? Hvaða árstíð er? með sólgleraugu í sokkabuxum með derhúfu Vissir þú? Sumardagurinn fyrsti er alltaf á fimmtudegi í apríl og þá er frí í skólanum. 29
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=