Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

41 Mér er heitt Mér er kalt gott – betra – best Vetur Eva: Flott úlpa! Rósa: Takk, ég fékk hana í afmælisgjöf frá ömmu. Eva: En er þér ekki heitt? Rósa: Jú, mér var svo kalt þegar ég fór út í morgun. Það var snjókoma. Nú er betra veður! Eva: Ertu líka í lopapeysu undir? Rósa: Já! Ég er að kafna. Í hvernig fötum er Rósa? Í hvernig fötum er Eva? Hvernig er veðrið? Hvaða árstíð er? með húfu í kuldaskóm með trefil í peysu með vettlinga í úlpu Eva Rósa 28

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=