40 Föt og veður Haust Mamma: Farðu í stígvél elskan mín, það er rigning! Blær: Æ, mamma, mig langar það ekki. Ég fer bara í strigaskó. Þeir eru þægilegri. Mamma: En þeir verða svo blautir. Vertu allavega í regnjakka. Blær: Æ, það er svo óþægilegt að vera í regnjakka yfir hettupeysu. Ég er með regnhlíf. Í hvernig fötum er Blær? Hvað er hán með? Hvernig er veðrið? Hvaða árstíð er? með regnhlíf regnjakki hettupeysa stígvél strigaskór regnhlíf 27
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=