39 að fara í föt – hún fer í … að vera í fötum – hún er í … að fara úr fötum – hún fer úr … húfa trefill sokkar náttföt sundbolur skyrta slæða toppur joggingbuxur Sara sefur í náttfötum. Hún fer úr náttfötum þegar hún vaknar. Sara setur fötin sem hún ætlar að selja í stóran poka. Í pokanum eru tveir kjólar, þrjú pils, fjórir bolir og einn jakki. Klukkan er tíu mínútur yfir átta og Sara fer í föt. Það er heitt á markaðnum. Sara fer úr úlpunni þegar hún kemur inn. Sara hengir fötin á herðatré og skrifar á miða hvað fötin kosta. Jakkinn kostar fimm þúsund krónur. 26
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=