Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

37 Hann kostar fimm þúsund og þrjú hundruð krónur. Mér er svo heitt! Ég ætla úr úlpunni. Mér er svo kalt, ég ætla í peysu! Hvað kostar þessi kjóll? Er hann dýr? Hann er ódýr! Ég ætla að fá hann og borga með korti. Má ég máta þessa peysu? Hún er flott! Get ég aðstoðað?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=