Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

Samantekt Mánuðir og árstíðir Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember Vetur, vor, sumar, haust Unglingavinna, peningar, tré, laufblað Vera: ég var… við vorum (í gær, áðan, á mánudaginn) Fara: ég fór … við fórum (í gær, áðan, í sumarfríinu) Ætla: ég ætla …. við ætlum… (á eftir, á morgun, í næstu viku) dimmt, bjart, kalt, heitt, hlýtt, snjór, sól, rigning, rok, logn, skýjað Frídagar Haustfrí, vetrarfrí, jólafrí, páskafrí, sumarfrí Mánaðardagur Í dag er tuttugasti og fyrsti nóvember, það er frí tuttugasta og fyrsta desember. Frí Fjallganga, fjall, nesti, kakó, brauð, útsýni, jól, smákökur, jólalög, jólagjafir, borðspil, páskaegg, málsháttur Að ganga, að kaupa Skemmtilegt, skemmtilegra, skemmtilegast Hvaða frí er skemmtilegast? að slappa af, að vinna, að grilla, að skína Afmæli Afmæli, boðskort, pítsa, afmæliskaka, bíómynd, peningar, afmælisgjöf, afmælissöngur, afmæliskort, glas, diskur, blaðra, kerti Ég á afmæli tuttugasta og fimmta ágúst. Til hamingju með afmælið! að bjóða, að gefa 35

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=