Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

34 afmæliskort Afmælissöngurinn Hún á afmæli í dag Hún á afmæli í dag Hún á afmæli hún Eva Hún á afmæli í dag Hún er tólf ára í dag Hún er tólf ára í dag Hún er tólf ára hún Eva Hún er tólf ára í dag Hvenær átt þú afmæli? Ég á afmæli … Hvað langar þig í afmælisgjöf? Mig langar í … Kannt þú afmælissöng á fleiri tungumálum? Kæra Eva! Til hamingju með 12 ára afmælið. Þú ert góð vinkona. Kveðja, Rósa 24 afmæliskaka pítsa glas diskur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=