Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

30 Vetrarfrí Páskafrí Það er vetrarfrí. Þá fáum við frí í þrjá daga frá skólanum. Það er kalt úti og snjór. Í gær vorum ég og vinur minn að búa til snjókarl. Margir krakkar voru úti. Það var skemmtilegt. Við fórum líka í snjókast. Í dag var svo vont veður að það var ekki hægt að vera úti. En á morgun ætlum við að gera snjóhús. Það er páskafrí. Við systkinin erum að spila og borða páskaegg. snjókarl páskaliljur páskaungar borðspil snjóhús snjór Vissir þú? Í íslenskum páskaeggjum eru alltaf málshættir. Dæmi um íslenskan málshátt: „Margur verður af aurum api.“ Ég fékk málsháttinn: „Dagur kemur eftir þennan dag.“ Hvaða málshátt fékkst þú? „Margur verður af aurum api.“ páskaegg 18 19 20

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=