Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

29 eitt fjall, mörg fjöll Frí Haustfrí kakó samloka fjall jólatré jólasveinn smákökur jólagjöf Elsku amma Núna er haustfrí og í dag fórum við í fjallgöngu. Sem betur fer var gott veður. Það er ekki alltaf svona hlýtt á þessum árstíma. Í dag var logn en svolítið skýjað. Við vorum með heitt kakó og samlokur í nesti. Það var fallegt útsýni. Á morgun ætla ég að slappa af og vera heima. Þín Lísa Jólafrí Það eru að koma jól. Ég er kominn í jólafrí. Ég er að baka margar smákökur með mömmu. Við hlustum á jólalög. Svo ætla ég að kaupa jólagjafir handa vinum mínum. 17

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=