Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

28 Artem: Hvaða mánaðardagur er í dag? John: Í dag er sjöundi apríl og í gær var sjötti apríl. Artem: Þá er áttundi apríl á morgun. John: En hvenær átt þú afmæli? Artem: Ég á afmæli fimmtánda janúar, en þú? John: Ég á afmæli tuttugasta og fyrsta maí. Artem: Það er vetur þegar ég á afmæli. John: En það er vor þegar ég á afmæli. Í dag er sjötti september. Ég á afmæli sjötta september. Hvaða mánaðardagur er í dag? Í dag er … Hvaða mánaðardagur var í gær? Í gær var … Hvaða mánaðardagur er á morgun? Á morgun … Í hvaða bekk ert þú? Hvenær átt þú afmæli? Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? 16

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=