Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

27 Frídagar Bin: Hvenær er jólafrí? Sigrún: Jólafríið byrjar tuttugasta desember og við mætum aftur í skólann þriðja janúar. Bin: En hvenær er páskafrí? Sigrún: Páskafríið er núna frá þriðja til fimmtánda apríl. Bin: Eru fleiri frí? Sigrún: Já við fáum líka stutt vetrarfrí og langt sumarfrí. Bin: En hvaða frí finnst þér skemmtilegast? Sigrún: Vetrarfríið, þá fer ég á skíði! Hvenær er páskafrí hjá Sigrúnu og Bin? Hvenær er jólafríið búið hjá Sigrúnu og Bin? Hvaða frí finnst Sigrúnu skemmtilegast? Sumarfríið er skemmtilegra! Jólafríið er skemmtilegt! Vetrarfríið er skemmtilegast! Fyrsti skóladagur: 22. ágúst Skipulagsdagur: 29. september Haustfrí : 21.–23. október Jólafrí: 20. desember–2. janúar Vetrarfrí: 15.–17. febrúar Páskafrí: 3.–15. apríl Sumarfrí 8. júní–21. ágúst 15

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=