Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

20 Sagnorð -a sagnorð að borða að vaska upp að passa að hjálpa að spila ég borða vaska upp passa hjálpa spila þú borðar vaskar upp passar hjálpar spilar hann/hún/hán/það borðar vaskar upp passar hjálpar spilar við borðum vöskum upp pössum hjálpum spilum þið borðið vaskið upp passið hjálpið spilið þeir/þær/þau borða vaska upp passa hjálpa spila -i sagnorð að horfa að gera að heita að æfa að segja ég horfi geri heiti æfi segi þú horfir gerir heitir æfir segir hann/hún/hán/það horfir gerir heitir æfir segir við horfum gerum heitum æfum segjum þið horfið gerið heitið æfið segið þeir/þær/þau horfa gera heita æfa segja Önnur sagnorð að koma Ég kem heim kl. 14. Þú/hún kemur heim kl. 14. að fara Ég fer að sofa. Þú ferð að sofa/hún fer að sofa. að eiga Ég á hund. Þú átt hund/hún á hund. að þurfa Ég þarf að læra heima. Þú þarft að læra heima/hán þarf ...

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=