18 Nafnorð og fornöfn karlkyn (kk.) – hann kvenkyn (kvk.) – hún hvorugkyn (hk.) – það/hán eintala (et.) fleirtala (ft.) eintala (et.) fleirtala (ft.) eintala (et.) fleirtala (ft.) pabbi minn/þinn pabbar mínir/þínir mamma mín/þín mömmur mínar/ þínar barnið mitt/ þitt börnin mín/ þín bróðir minn/þinn bræður mínir/þínir systir mín/ þín systur mínar/ þínar systkini mitt/ þitt systkini mín/ þín frændi minn/þinn frændur mínir/þínir frænka mín/þín frænkur mínar/ þínar Persónufornöfn í eignarfalli (ef.) karlkyn – hans kvenkyn – hennar hvorugkyn – háns systir hans mamma hennar frænka háns bróðir hans pabbi hennar frændi háns systkini hans systkini hennar systkini háns Málfræði 1 Dæmi: Ég á systur. Systir mín heitir Jóhanna. Þú átt bræður. Bræður þínir eru sex ára. Hann á systur. Systir hans heitir Sigrún. Hún á frænku. Frænka hennar á afmæli í dag. Hán á systkini. Systkini háns búa í Danmörku.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=