Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

Áhugamál Íþróttir, fótbolti, fótboltamót, handbolti, körfubolti, júdó, skíði, sund, skautar, dans, ballett, hjólabretti, tölvuleikur, tónlist, hljóðfæri, gítar, fiðla, flauta, trompet, trommur, myndlist, vatnslitir, vaxlitir, olíulitir, penslar, hljómsveit. Hversu oft æfir þú í viku? Ég fer á æfingu einu sinni, tvisvar sinnum, þrisvar sinnum, fjórum sinnum í viku. Að sparka, að spila, að æfa, að hjóla, að hlaupa, að langa 17 Við segjum: Ég æfi fótbolta, handbolta, ballett, sund, júdó (allar íþróttir). Ég spila fótbolta, handbolta … (boltaíþróttir og tölvuleiki). Ég fer á æfingu ... Ég spila á/er að læra á gítar, fiðlu … (hljóðfæri). Mér finnst skemmtilegt að hlusta á tónlist, spila tölvuleiki, teikna, lesa ... Mér finnst leiðinlegt að fara í sund ... Ég er góður/góð/gott í körfubolta, dansi … Ég hef áhuga á … Áhugamálin mín eru … Mig langar í sund.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=