Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

12 Áhugamál Hver eru áhugamál þín? Mér finnst skemmtilegt í fótbolta. Mér finnst gaman í handbolta. Ég er góður í körfubolta. Ég er góð í júdó. Ég æfi sund fjórum sinnum í viku. Mér finnst gaman á skíðum. Mér finnst gaman að æfa skauta. Mér finnst skemmtilegt að dansa. skíði skautar sundgleraugu fótbolti körfubolti handbolti

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=