Einmitt 1b - lesbók (tilraunaútgáfa)

11 Hvenær kemur Bin heim úr skólanum? Hvenær fer Bin að sofa? Hvað gerir Bin klukkan sjö? Klukkan hvað lærir Bin heima? Hvað gerir Jan alltaf á þriðjudögum? Hvað borðar Flavia þegar hún kemur heim úr skólanum? Jan er vinur minn. Á þriðjudögum passar hann alltaf systur sína og lærir heima í stærðfræði. Hann spilar líka oft tölvuleiki við vini í Póllandi og hjálpar stundum mömmu sinni að elda matinn. Hann burstar alltaf tennurnar klukkan hálf tíu. Hann fer að sofa klukkan tíu á kvöldin. Flavia er vinkona mín. Hún borðar alltaf banana og lærir heima þegar hún kemur heim úr skólanum. Svo horfir hún stundum á þátt í tölvunni en fer aldrei í tölvuleik. Stundum vaskar hún upp eftir matinn og talar svo oft við vini á netinu. Hún les bók í 15 mínútur og fer að sofa klukkan hálf ellefu. aldrei stundum oft alltaf þegar Ég fer heim þegar skólinn er búinn. Klukkan hvað kemur þú heim úr skólanum? Ég kem heim klukkan ... Hvað gerir þú þegar þú kemur heim? Ég … Klukkan hvað ferð þú að sofa? Ég fer að sofa klukkan … Hvað gerir þú oft/stundum/aldrei/alltaf? 5 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=