Einmitt! Lærum íslensku 1a – verkefnabók

70 Samtengingar Stundatafla Stefáns Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur LaugardagurSunnudagur 8:30– 9:10 Íslenska Enska Stærðfræði Textílmennt Stærðfræði 9:10– 9:50 Stærðfræði Náttúrufræði Enska Samfélagsfræði Náttúrufræði 9:50– 10.10 Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur 10:10– 10:50 Íþróttir Danska Íslenska Danska Myndmennt 10:50– 11:10 Samfélagsfræði Íslenska Íþróttir Íslenska 11:10– 11:50 Enska Stærðfræði Sund Enska Smíði 11:50– 12:30 Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur 12:30– 14:20 Heimilisfræði Stærðfræði Tónmennt Val Val Skrifið texta um Stefán og notið samtengingar fyrst – svo – síðan Það er mánudagur. Stefán fer í stærðfræði klukkan 9:10. Stefán fer í íslensku kl. 8:30. Stefán fer í frímínútur kl. 9:50 … Það er miðvikudagur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=