Einmitt! Lærum íslensku 1a – verkefnabók

40 Dagur og nótt Svarið spurningunum og skrifið svörin Morgunn: Klukkan hvað ferð þú í skólann? Morgunn: Klukkan hvað vaknar þú? Dagur: Klukkan hvað er skólinn þinn búinn? Kvöld: Hvenær borðar þú kvöldmat? Nótt: Hvenær ert þú sofandi? Hvað er klukkan í Víetnam núna? Er morgunn, dagur, kvöld eða nótt þar núna? Hvað er klukkan í New York núna? Er morgunn, dagur, kvöld eða nótt þar núna? Hlustið og svarið Klukkan hvað vaknar Sara á morgnana? Hvenær fer hún í skólann á daginn? Hvenær fer hún heim úr skólanum? Hvenær borðar hún kvöldmat á kvöldin? : : : : Klukkan korter yfir átta. morgunn kvöld dagur nótt 18

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=