Einmitt! Lærum íslensku 1a – verkefnabók

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Hvaðan ert þú? Hvaðan kemur þú? Ég er frá … Ég kem frá … Ég fæddist í/á … Ég tala … (íslensku, ensku, pólsku ...) Ég, þú, hann, hún, hán, það, við, þið, þeir, þær, þau Hvaðan? Hvaða? Hver? Hvar? Að spila, að dansa, að syngja, að tefla, að drekka, að mála, að teikna Að kunna; ég kann að dansa Að koma; ég kem frá Póllandi; við komum frá Íslandi Tónlist, hljóðfæri, fiðla, gítar, píanó, ljóð, dans, körfubolti, fótbolti, tölvuleikir, maður, kona, kvár, pabbi, mamma, vinur, vinir, vinkona, vinkonur, kaffihús, tungumál, land, lönd 25

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=