Einmitt! Lærum íslensku 1a – verkefnabók

Einmitt! Lærum íslensku 1a Verkefnabók

1 Góðan dag! . . . . . . . . . . . .2 Ég heiti … Hvað heitir þú? . . . . . . . 3 Hvað segir þú gott? . . . . 5 Hvað er þetta? . . . . . . . . 6 Bless og takk . . . . . . . . . 9 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .11 2 Stafrófið .............12 Að stafa orð . . . . . . . . . 13 Sérhljóðar. . . . . . . . . . .14 Samhljóðar . . . . . . . . . . 15 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .17 3 Heimurinn . . . . . . . . . . . .18 Hvaðan ert þú? . . . . . . 18 Hvaða tungumál talar þú? . . . . . . . . . . . . 20 Persónur . . . . . . . . . . .22 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .25 Málfræðiæfingar 1 26 4 Tölur og tími . . . . . . . . . .31 Tölur . . . . . . . . . . . . . . .31 Að telja . . . . . . . . . . . . 33 Aldur . . . . . . . . . . . . . .34 Kennitala og símanúmer . . . . . . . 36 Hvar átt þú heima? . . . 37 Hvað er klukkan? . . . . . 39 Dagur og nótt . . . . . . . 40 Vikudagar . . . . . . . . . . . 41 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .42 Málfræðiæfingar 2 .....43 5 Skólinn . . . . . . . . . . . . . .46 Skólalóð . . . . . . . . . . . .46 Í hvaða bekk ert þú? . . . . . . . . . . . . . 48 Skólastofa . . . . . . . . . .50 Hvað ert þú að gera? . . . . . . . . . . . 54 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .57 6 Skóladagurinn ........58 Litir . . . . . . . . . . . . . . . . 58 Skólastofur . . . . . . . . . . 60 Skóladagurinn minn . . . 62 Sjálfsmat . . . . . . . . . . .65 Málfræðiæfingar 3 .....66 Upprifjun . . . . . . . . . . . .71 Efnisyfirlit

Einmitt! Verkefnabók Lærum íslensku 1a

2 1 Góðan dag! Hæ! Ég heiti Alexander, hvað heitir þú? Halló! Ég heiti Blær. Hvað heitir þú? Alexander Shams Kristín Norbert Blær Skrifið samtal

3 Ég heiti … Hvað heitir þú? Skrifið samtal Flavia: Norbert: Flavia: ? Norbert: Flavia: ? Norbert: Flavia: ! Glósur ég þú velkomin nýr/ný að tala að læra sími tölva Halló. Góðan dag. Já, ég er nýr. Ég heiti Norbert. Velkominn í skólann! Ert þú nýr í skólanum? Ég heiti Flavia. Hvað heitir þú?

4 Hlustið og merkið við Halló! Ég heiti Norbert. Hæ! Ég heiti Artem. Sæl! Ég heiti Flavia. Halló! Ég heiti Sara. Hæ! Ég heiti María. Sæll! Ég heiti Felipa. Talar þú íslensku? Já, ég skil íslensku. Skilur þú íslensku? Já, ég tala íslensku. Ert þú að læra íslensku? Já, ég er að læra íslensku. Góðan dag. Takk! Velkominn í skólann. Blessuð! Ég er nýr í skólanum. Já! Skrifið samtalið 1

5 Hvað segir þú gott? Skrifið Tengið Ég segi allt sæmilegt • Ég segi allt gott • Ég segi allt fínt • Ég segi ekkert sérstakt • Ég segi allt ágætt • Skrifið svörin Hvað heitir þú? Hvað segir þú gott? Skilur þú íslensku? Hvað segir þú gott? Allt fínt.

6 Hvað er þetta? Þetta er …

7 Hvernig komu þau í skólann? Tengið Hvernig komst þú í skólann? Hvað ert þú með í nesti? Ég kom í strætó. Ég kom á hlaupahjóli. Ég kom í bíl. Ég kom gangandi. Ég kom á hjóli.

8 Hvað eru þau með í nesti? Glósur að skilja strætó bíll hjól hlaupahjól gangandi skóli nesti brúsi borð

9 Bless og takk Hlustið á samtalið og merkið við Flavia: Sæll, Alexander, hvað segir þú gott? Alexander: Ég segi … allt gott allt ágætt En hvað segir þú gott, Flavia? Flavia: Ég segi … allt sæmilegt allt fínt Alexander: Hvernig komst þú í skólann? Flavia: Ég kom … í strætó á hjóli En þú? Alexander: Ég kom … í bíl gangandi Flavia: Hvað ert þú með í nesti? Alexander: Ég er með … epli vínber En þú? Flavia: Ég er með … samloku vínber Alexander: Sjáumst! Flavia: Já, bless, bless. 2

10 Skrifið samtal Felipa: Artem: Felipa: Artem: Felipa: Artem: Felipa: Artem: Felipa: Artem: Felipa: Artem:

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Halló/hæ Góðan dag Velkomin! Ég heiti … Hvað heitir þú? Hvað segir þú gott? Ég segi allt gott Ég segi allt fínt Ég tala íslensku. Talar þú íslensku? Ég tala ekki íslensku Ég skil íslensku. Skilur þú íslensku? Ég skil ekki íslensku Ég er að læra íslensku Ert þú nýr í skólanum? Já, ég er nýr/Nei, ég er ekki nýr Ég er ný í skólanum Hvað ert þú með í nesti? Ég er með … í nesti (samloku, epli, vínber, gulrót) Hvernig komst þú í skólann? Ég kom … (í strætó í bíl, á hjóli, á hlaupahjóli, gangandi) Takk fyrir Bless Bæ Skólinn er búinn Að hlusta, að tala, að lesa, að skrifa, að skilja, að læra Ég, þú Hvað? Hvernig? Skóli, blýantur, strokleður, pennaveski, penni, skólataska, litir, bók, blað, kennari, nemandi, stóll, borð, tölva, tafla, spjaldtölva, yddari, mynd, gluggi, skæri, sími, nesti, brúsi, strákur, stelpa, stálp 11

12 2 Stafrófið Skrifið stafina sem vantar A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Hlustið og skrifið bókstafur ég heyri bókstafur ég heyri bókstafur ég heyri a í t á j u b k ú c l v d m w ð n x e o y é ó ý f p z g q þ h r æ i s ö ei ey au Skrifið orðin í stafrófsröð blýantur stóll yddari kennari pennaveski tölva 1. 2. 3. 4. 5. 6. 3

13 Að stafa orð Hlustið og skrifið orðin 1. 2. 3. 4. 5. Hvað heitir þú? Hvernig stafar þú það? Ég heiti Flavia. F-L-A-V-I-A Spyrjið félaga og skrifið nöfnin 4

14 Sérhljóðar Hlustið og skrifið a o ei Hlustið og skrifið sérhljóðana sem vantar st l l l t r pl sk r t lv kl kk g er n í sk l n m. Ég r að l r sl nsk . Litið sérhljóðana a m k e l í s o b é f g ö t æ á i = y í = ý ei = ey 5 6

15 Samhljóðar Strikið undir samhljóðana og tengið við mynd s a m l o k a t ö l v a h j ó l s t r á k u r k o n a n e s t i Hlustið og skrifið samhljóðana sem vantar ók ölva ulrót trætó í i lýan u Hva ei i ú? É hei i A e a e . að e ir ú got ? Ég egi all í . 7

16 Glósur stafróf stafrófsröð að skrifa að hlusta að stafa fornafn eftirnafn að spyrja sérhljóðar samhljóðar bókstafur að lita

Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Þarf að æfa betur stafrófið að stafa nafnið mitt og önnur orð að segja sérhljóðana að segja samhljóðana að skrifa bókstafi Sjálfsmat 17

3 Heimurinn Hvaðan ert þú? Hvaðan eru krakkarnir? Hvaðan ert þú? 1 2 3 4 Lárétt 1. Blær á Íslandi. 2. Isabelle frá Frakklandi. 3. Hvaðan eru Kimerley og John? Þau eru frá . Lóðrétt 1. Norbert er Póllandi. 2. Bin kemur frá . 4. Hvar fæddist Shams? Hún fæddist í . Alexander Blær Felipa Ég er frá Ég kem frá Mamma mín er frá 18

19 Skrifið Hvaða lönd þekkið þið? Merkið löndin inn á kortið erum vinir. tala íslensku. spilum tennis. spila á fiðlu. ég – við

20 Hvaða tungumál talar þú? Hlustið og tengið Clara talar pólsku og smá íslensku og kann að syngja. Roberto talar ítölsku og er með epli í nesti. Norbert talar kínversku og frönsku og spilar körfubolta. Bin talar spænsku og spilar á píanó. Shams talar arabísku og spilar tölvuleiki. Elena talar úkraínsku og rússnesku og kann ensku. Spyrjið félaga og skrifið svörin Hvað heitir þú? Hvernig stafar þú það? Hvaðan ert þú? Hvaða mál talar þú? Talar þú ensku? Talar þú spænsku? Talar þú íslensku? Spilar þú á hljóðfæri? Hvaða hljóðfæri? Hvað segir þú gott? Kannt þú að spila körfubolta? Hlustar þú á tónlist? Hvaða tónlist? ? 8

21 Hvaða tungumál þekkir þú? Glósur Hvaðan ert þú? Ég er frá … Ég kem frá … Ég fæddist … að koma mamma pabbi land/lönd vinur vinkona tungumál að kunna að spila körfubolti ljóð hljóðfæri fiðla gítar tónlist fótbolti tölvuleikir

22 Persónur hann – hún – hán – það Skrifið Þetta er Bin. Hann er Hann er Kína. Hann talar Hann Skrifið um persónur Þetta er Þetta er Skrifið texta um Gabríelu Hún Ég heiti Gabriela. Ég segi allt gott í dag. Ég er frá Spáni og tala spænsku, ensku og íslensku. Ég les bækur og hlusta á tónlist.

23 Skrifið texta Ég Glósur þeir þær þau vinur vinir vinkona vinkonur að mála að teikna trommur

24 þeir – þær – þau Skrifið um Kára og Árna Þetta eru Kári og Árni. Skrifið um persónur Þetta eru Þetta eru

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Hvaðan ert þú? Hvaðan kemur þú? Ég er frá … Ég kem frá … Ég fæddist í/á … Ég tala … (íslensku, ensku, pólsku ...) Ég, þú, hann, hún, hán, það, við, þið, þeir, þær, þau Hvaðan? Hvaða? Hver? Hvar? Að spila, að dansa, að syngja, að tefla, að drekka, að mála, að teikna Að kunna; ég kann að dansa Að koma; ég kem frá Póllandi; við komum frá Íslandi Tónlist, hljóðfæri, fiðla, gítar, píanó, ljóð, dans, körfubolti, fótbolti, tölvuleikir, maður, kona, kvár, pabbi, mamma, vinur, vinir, vinkona, vinkonur, kaffihús, tungumál, land, lönd 25

Nafnorð Skrifið nafnorðin og fornöfnin maður kona maðurinn hann Persónufornöfn Tengið Árni og Kári hún Shams og Marie þið Jan og Sara þau Ég og Flavia hann Þú og Bin við Isabelle þær Gunnar þeir Blær hán Málfræðiæfingar 1 26

27 Skrifið rétt persónufornöfn ég – þú Alexander: heiti Alexander. Hvað heitir ? Shams: heiti Shams. Hvað segir gott, Alexander? Alexander: segi allt gott. hann – hún – hán Þetta er stelpa. heitir Elena. Þetta er strákur. heitir Norbert. Þetta er stálp. heitir Blær. þeir – þær – þau Þetta eru Norbert, Shams og Bin. eru vinir. Þetta eru Alia og Isabelle. eru vinkonur. Þetta eru Árni og Kári. eru vinir. við – þið Hvaðan eruð ? erum frá Úkraínu. erum frá Ástralíu.

28 ég – þú – hann – hún – hán – við – þið – þeir – þær – þau heiti Alexander. Hvað heitir ? Ég og Alexander erum að tefla. erum að tefla. Flavia og Victor eru vinir. eru vinir. Jan og Ibrahim tala íslensku. tala íslensku. Rósa og Nína segja allt gott. segja allt gott. Jóhannes segir allt fínt. segir allt fínt. Sara kann að dansa. kann að dansa. Blær er stálp. er frá Íslandi. Sagnorð Skrifið orð og málsgreinar að vera Ég frá Kanada. Hvaðan þú? Juan strákur. Maria stelpa. Hvaðan Blær? Við vinkonur. þið vinir? Þeir bræður. Þær á kaffihúsi. Þau að tala Ég íslensku. þú spænsku? Hann rússnesku. Hún ítölsku. Við pólsku. Þið smá íslensku. Þeir ekki kínversku. Þær Þau Ég

29 að heita Ég Robert. Hvað þú? Hann Bin. Hún Shams. Hán Blær. Við Maria og Juan. Hvað þið? Þeir Þær að segja Ég allt fínt. Hvað þú gott? Hann allt ágætt. Hún Hán Við Þið Þeir Þau Skrifið sagnorðin vera – tala – heita – segja Ég Jan. Ég pólsku og ég frá Póllandi. Þú Anna. Þú íslensku og þú frá Íslandi. Hann Tom. Hann ensku og hann frá Englandi. Hvað þið gott? Við allt ágætt. Shams og Alexander vinir?

30 Spurnarorð Skrifið spurnarorðin hvað – hvaða – hvaðan – hver – hvernig heitir þú? stafar þú það? ert þú? tungumál talar þú? kann að syngja? komst þú í skólann? ert þú með í nesti? Skrifið spurningar Hvað ? Hvaðan ? Hvaða ? Hver ? Hvernig ?

31 4 Tölur og tími 14 Tölur Skrifið tölurnar með bókstöfum 1 einn 8 3 7 5 4 2 10 9 6 Skrifið tölurnar með tölustöfum fjórtán ellefu tólf nítján sextán sautján þrettán fimmtán átján Hlustið og skrifið tölurnar með tölustöfum a Þetta eru stelpur. e Þetta eru blöð. á Þetta eru stólar. é Þetta eru nemendur. b Þetta er yddari. f Þetta eru blýantar. d Þetta eru borð. g Þetta eru bækur. ð Þetta eru strákar. h Þetta eru tölvur. 9

32 Skrifið tölustafi fjörutíu = ____ áttatíu = ____ þrjátíu = ____ tuttugu = ____ sextíu = ____ 40 Skrifið tölur inn í raðirnar Tíu, , , þrettán, , fimmtán, . Tuttugu og átta, tuttugu og níu, , . Tengið 13 níutíu og sjö 45 þrjátíu 8 átta 19 þrettán 30 fjörutíu og fimm 97 nítján Hlustið og merkið 9 27 41 59 68 14 26 43 57 70 8 23 54 66 7 30 36 62 67 1 29 45 58 64 5 29 42 52 68 15 17 38 60 75 7 21 49 62 13 28 33 46 63 3 27 34 53 80 10 11

33 Að telja Skrifið tölurnar með bókstöfum Skrifið tölurnar með bókstöfum blöð stólar skólatöskur blýantar tölvur pennar tveir ein stelpa

34 Aldur Skrifið Hann heitir Jan. Hann er tólf ára gamall. Þetta er Shams. Hún er fimmtán ára gömul. Ég heiti Árni. Ég er 11 ára. Ég heiti Elena. Ég er 14 ára. Ég heiti Jan. Ég er 12 ára. Ég heiti Shams. Ég er 15 ára.

35 Hlustið og skrifið Hvað er Sara gömul? Hún er 10 ára 11 ára 20 ára Hvaðan er Sara? Hún er frá Hvaða tungumál talar Sara? Hún talar Sara spilar á Hvað er Mohammed gamall? Hann er 15 ára 16 ára 19 ára Hvaðan er Mohammed ? Hann er frá Hvaða tungumál talar Mohammed? Hann talar Mohammed kann að spila Hvað er Kristján gamall? Hann er 12 ára 13 ára 14 ára Hvaðan er Kristján? Hann er frá Hvaða tungumál talar Kristján? Hann talar Kristján spilar Svarið spurningunum Hvað ert þú gamall/gömul? Ég er Hvað er kennarinn þinn g ? Spurðu félaga þína: Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Nafn Aldur 12 13 14

36 Kennitala og símanúmer Svarið spurningunum Hver er kennitalan þín? En símanúmer? Hlustið og merkið við Kennitala Jans er … 011109-2560 011011-2560 011008-2560 Kennitala Elenu er … 230710-3890 230611-3890 230612-3890 Símanúmer Jans er … 823-1686 623-1657 823-1687 Símanúmer Elenu er … 821-6788 621-6788 621-7789 Hlustið og skrifið Símanúmer Rósu er Símanúmer Karls er Glósur kennitala gamalt símanúmer tölur skilaboð hvað að hringja hvaða gamall hvaðan gömul 15 16

37 Hvar átt þú heima? Hvar átt þú heima? ___________________________________ Spyrjið félaga og fyllið út Nafn: Aldur: Heimilisfang: Símanúmer: Nafn: Aldur: Heimilisfang: Símanúmer: Nafn: Aldur: Heimilisfang: Símanúmer: Nafn: Aldur: Heimilisfang: Símanúmer:

38 Hver býr hvar? Hlustið og tengið Flora Júlía Almira Anna Lars Victor Ómar Sigga 13 ára 14 ára 16 ára 11 ára 12 ára 16 ára 13 ára 15 ára býr á Höfn býr í Reykjavík býr á Akureyri býr í Reykjanesbæ býr á Selfossi býr í Ólafsvík býr á Egilsstöðum býr á Ísafirði Merkið staðina inn á kortið 17

39 Hvað er klukkan? Tengið Klukkan er eitt Klukkan er þrjú Klukkan er tvö Klukkan er hálf tíu Klukkan er korter yfir ellefu Klukkan er fimm mínútur yfir tvö Klukkuna vantar tuttugu og fimm mínútur í sjö Klukkuna vantar tíu mínútur í fjögur Klukkan er hálf þrjú Hvað er klukkan? 01: 05 02:50 10:15 04:40 01:30 15:50 21:30 18:35 14:00 Klukkan er fimm mínútur yfir eitt.

40 Dagur og nótt Svarið spurningunum og skrifið svörin Morgunn: Klukkan hvað ferð þú í skólann? Morgunn: Klukkan hvað vaknar þú? Dagur: Klukkan hvað er skólinn þinn búinn? Kvöld: Hvenær borðar þú kvöldmat? Nótt: Hvenær ert þú sofandi? Hvað er klukkan í Víetnam núna? Er morgunn, dagur, kvöld eða nótt þar núna? Hvað er klukkan í New York núna? Er morgunn, dagur, kvöld eða nótt þar núna? Hlustið og svarið Klukkan hvað vaknar Sara á morgnana? Hvenær fer hún í skólann á daginn? Hvenær fer hún heim úr skólanum? Hvenær borðar hún kvöldmat á kvöldin? : : : : Klukkan korter yfir átta. morgunn kvöld dagur nótt 18

41 Vikudagar Skrifið vikudagana í réttri röð sunnudagur, , , , , , . Skrifið svörin Hvaða dagur er í dag? Hvaða dagur er á morgun? Hvaða dagur var í gær? Hvenær er helgi? Dagurinn minn sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Tölurnar: 1–100 Hvað eru margir/margar/mörg …? Einn, tveir, þrír, fjórir Ein, tvær, þrjár, fjórar Eitt, tvö, þrjú, fjögur Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Ég er … ára Símanúmerið mitt er … Kennitalan mín er … Ég á heima/ég bý … Hvað er klukkan? Klukkan er … Klukkan hvað ...? Klukkuna vantar ... Korter, hálf, yfir, í Morgunn-dagur-kvöld-nótt Í dag, í gær, á morgun Vikudagar: Sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur, laugardagur Helgi = laugardagur og sunnudagur Áttirnar: norður, suður, vestur, austur Staðir á Íslandi: Reykjavík, Akureyri, Selfoss, Höfn, Egilsstaðir, Ísafjörður, Reykjanesbær, Ólafsvík Að telja, að hringja, að fara, að eiga (heima), að byrja, að búa, að borða, að sofa, að vaka, að byrja, að senda Hvar, hvenær 42

43 Töluorð – kyn Skrifið töluorðin (1) strákur (2) pennar (3) blýantar (4) menn (1) stelpa (2) vinkonur (3) skólatöskur (4) bækur (1) pennaveski (2) borð (3) strokleður (4) blöð Eintala og fleirtala strákur strákar Málfræðiæfingar 2 einn

44 Sagnorð Skrifið sagnorðin að eiga Ég heima á Íslandi. Hvar þú heima? Júlía heima á Höfn. Við heima á Akureyri. Hvar þið heima? Lars og Anna heima á Selfossi. að fara Ég í skólann kl. 8. Hvenær þú í skólann? Hann heim úr skóla kl. 15. Hún að sofa kl. 22. Skrifið málsgreinar með sagnorðunum eiga – búa – fara að búa Ég á Íslandi. Hvar þú? Victor í Reykjavík. Við í Póllandi. Hvar þið? Almira og Ali á Egilsstöðum.

45 Spurnarorð Skrifið spurnarorðin átt þú heima? Ég á heima í Reykjavík. ferð þú að sofa? Ég fer að sofa klukkan tíu. heitir þú? Ég heiti Magnús. eru margir stólar í stofunni? Það eru 10 stólar. ert þú gömul? Ég er þrettán ára. ferð þú í skólann? Ég fer í skólann klukkan hálf níu. Klukkan vaknar þú? Ég vakna klukkan sjö. Skrifið spurningar Hvað ? Hvenær ? Hvar ? Hvernig ? Hvaðan ? Hvaða ? ? ? ? ?

46 5 Skólinn Skólalóð Hvað er þetta? Skoðið bls. 48–49 í lesbók og svarið spurningunum Hvað eru margir gluggar á myndinni? Það eru gluggar á myndinni. Hvað eru margar hurðir á myndinni? Það eru Hvað eru margar tröppur á myndinni? Hvað eru margir krakkar í körfubolta? Hvað eru margir krakkar í fótbolta? körfubolti

47 Þú Svarið spurningunum Hvað heitir skólinn þinn? Skólinn minn heitir Hvað heitir bekkurinn þinn? Hvað heitir kennarinn þinn? Hvað heitir vinkona þín? Er þetta skólataskan þín? Já, þetta er skólataskan Er þetta pennaveskið þitt? Nei, þetta Er þetta blaðið þitt? Já, þetta Er þetta bókin þín? Nei, Skrifið spurningar og spyrjið félaga Ég minn mín mitt þinn þín þitt

48 Í hvaða bekk ert þú? Hlustið og skrifið texta um krakkana Stefán Elena Skrifaðu um þig Ég Teiknaðu mynd Ég 19

49 Hlustið og skrifið raðtölur Í hvaða bekk er Sóley? Hún er í bekk. Í hvaða bekk er Davíð? Hann er í bekk. Karl og Sonja eru í bekk. Óli er kennari í bekk. Nína er kennari í bekk. Glósur körfubolti fótbolti mark karfa hurð tröppur krakki – krakkar unglingur – unglingar skólalóð minn mín mitt þinn þín þitt 1. 20

50 Skólastofa Hvað er þetta? gatari gatarinn minn

51 Hlustið og merkið við rétt svör Hvað vill Lena fá? blýant liti reglustiku gatara skæri strokleður yddara bók heftara Hvað vill Jón fá? blýant liti reglustiku gatara skæri strokleður yddara bók heftara Hvað vill Alexander fá? blýant liti landakort gatara skæri strokleður yddara penna heftara Svarið spurningunum Hvaða hlutir eru í skólastofunni? Hvaða hlutir eru í skólatöskunni? Hvaða hlutir eru í pennaveskinu? Í skólastofunni er borð, stóll, 21

52 Má ég fá? Má ég fá yddara og Má ég fá og ? Má ég fá og ? Skrifið orðin í rétta röð Gjörðu vel svo Má klósettið fara á ég ? hjálpað mér þú Getur ? skil ekki Ég . Glósur að vilja – viltu? að mega – má ég? að geta – getur þú? að gera yddari reglustika gráðubogi landakort reiknivél heftari gatari Gjörðu svo vel.

53 Skrifið um myndina

54 Hvað ert þú að gera? Hvað eru þau að gera? Hún er að lita.

55 Skrifið 1–2 málsgreinar með þessum sagnorðum lita klippa skrifa stroka út mæla reikna leita að skoða ydda vatnsliti reglustika veggspjald mynd myndmennt í stærðfræði í samfélagsfræði í íslensku í ensku í náttúrufræði skæri verkefni blýant bók dæmi yddara strokleður ritgerð Ég nota Þú notar Hann/hún/hán/það notar Ég er að skrifa Þú ert að skrifa hann/hún/hán/það er að skrifa Hún er að lita mynd í myndmennt. Hún notar vatnsliti. Ég Þú Hann

56 Glósur að lita að reikna að skrifa veggspjald að ydda upplýsingar að mæla himingeimur að hlusta að skoða að lesa að leita að stroka út tússlitur að klippa Krossgáta 1 7 2 3 4 5 6

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Í hvaða bekk ert þú? Ég er í ... fimmta, sjötta, sjöunda, áttunda, níunda, tíunda bekk Fyrsti, annar, þriðji, fjórði, fimmti, sjötti, sjöundi, áttundi, níundi, tíundi Hvað ert þú að gera? Ég er að … Að klippa, að lita, að teikna, að stroka út, að ydda, að nota, að mæla, að smíða, að sauma, að leika, að reikna, að skoða, að leita að Má ég fá …? Gjörðu svo vel! Viltu lána mér …? Geturðu hjálpað mér? Má ég vera með …? Kennarinn minn, skólataskan mín, nestið mitt skólinn þinn, skólastofan þín, pennaveskið þitt Skólalóð, fótboltavöllur, körfuboltavöllur, bolti, róla, unglingar, karfa, mark, hurð, tröppur Reglustika, mappa, landakort, bókahilla, upplýsingar, reiknivél, ruslafata, ritgerð, gráðubogi, heftari, gatari, veggspjald, verkefni 57

Litir Hvað heita litirnir? 6 Skóladagurinn 58

59 Hvað er þetta og hvernig er það á litinn? Þetta er pensill. Hann er grænn. Þetta er Hver er uppáhalds liturinn þinn? Hlustið og svarið Uppáhalds litur Bins er: appelsínugulur fjólublár grænn Uppáhalds litur Sigrúnar er: rauður blár bleikur Skólataska Bins er: græn og gul appelsínugul rauð og blá Skólataska Sigrúnar er: fjólublá blá og hvít hvít og svört Hvernig er skólastaskan þín á litinn? 22

60 Skólastofur Hvað heita skólastofurnar?

61 Hvað eru krakkarnir að gera? Tengið Ég les í skólastofu Ég prjóna í matsal Ég baka á bókasafni Ég borða í myndmenntastofu Ég smíða í textílstofu Ég mála í smíðastofu Ég reikna í heimilisfræðistofu Ég spila á hljóðfæri í tónmenntastofu

62 Skóladagurinn minn Stundatafla – fylltu út stundatöfluna þína Tími mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur Svarið spurningunum Hvenær er stærðfræði? Hvenær ert þú í íþróttum? Klukkan hvað eru frímínútur? Klukkan hvað borðar þú hádegismat? Skrifið spurningu og svar ?

63 Skrifið vikudaga Í gær Í dag Á morgun Hvað lærir þú í skólanum? Hvað lærir þú í ? Hvað lærir þú í stærðfræði? Hvað lærir þú í ?

64 Skóladagurinn minn Glósur heimilisfræði náttúrufræði samfélagsfræði íþróttir sund stærðfræði danska myndmennt smíði textílmennt leiklist tónmennt skólastofa

Sjálfsmat Í kaflanum lærði ég … Ég kann vel Ég þarf að æfa betur Gulur, rauður, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, brúnn, bleikur, appelsínugulur, grár gulur-gul-gult, rauður-rauð-rautt, grænn-græn-grænt Blóm, hundur, bolur, regnbogi, sól, gras, hattur, fjall, hádegismatur, pensill Ritari, skólastjóri, bókasafn, skólastofa, skrifstofa, leikrit Skólastofur: íþróttasalur, myndmenntastofa, smíðastofa, heimilisfræðistofa, tónmenntastofa, leiklistarstofa, textílstofa, náttúrugreinastofa Námsgreinar: stærðfræði, textílmennt, sund myndmennt, náttúrufræði, samfélagsfræði, íþróttir, smíði, heimilisfræði, íslenska, danska, enska Að blanda, að borða, að prjóna, að smíða, að baka, að elda, að búa til 65

Raðtölur Skrifið raðtölurnar Ég er í (1.) bekk. Ég er í (5.) bekk. Þú ert í (6.) bekk. Hann er í (10.) bekk. Hún er í (7.) bekk. Ert þú í (2.) bekk? Nei, ég er í (3.) bekk. Anna er í (4.) bekk. Eignarfornöfn minn – mín – mitt Málfræðiæfingar 3 fyrsta tölvan mín 66

67 þinn – þín – þitt Er þetta ? Er þetta ? Er þetta ? Er þetta ? Sagnorð að vera Ég að klippa blað. Hvað þú að gera? Þú að ydda blýant. Hvað hann að gera? Við að skrifa og þið að lesa. Þær að gera verkefni í náttúrufræði. að nota / að vera Ég blýant þegar ég að skrifa. Þú strokleður þegar þú að stroka út. Hann yddara þegar hann að ydda blýant. Þú pensil þegar þú að mála mynd. Hún skæri þegar hún að klippa. Við pennaveski í skólanum. Þau reiknivél í stærðfræði.

68 að læra Ég að sauma og prjóna í textílmennt. þú að spila á hljóðfæri í tónmennt? Hán að elda og baka í heimilisfræði. Við að reikna í stærðfræði. þið algebru í stærðfræði? Þeir um Suður-Ameríku í samfélagsfræði. Lýsingarorð Litir penni , bók, strokleður yddari, tölva, pennaveski bolti, mappa, borð bíll, reglustika, landakort stóll, skólataska, klósett fiskur, mynd, blað Hvernig er regnbogi á litinn? gulur gul gult

69 Þetta er … Spurnarorð hvernig – hver Skrifið spurningu Spurning: ? Svar: Skólataskan mín er gul á litinn. Spurning: ? Svar: Uppáhalds liturinn minn er rauður. Spurning: ? Svar: Blýanturinn minn er grænn á litinn. Spurning: ? Svar: Pennaveskið mitt er fjólublátt. hvítt hús

70 Samtengingar Stundatafla Stefáns Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur LaugardagurSunnudagur 8:30– 9:10 Íslenska Enska Stærðfræði Textílmennt Stærðfræði 9:10– 9:50 Stærðfræði Náttúrufræði Enska Samfélagsfræði Náttúrufræði 9:50– 10.10 Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur 10:10– 10:50 Íþróttir Danska Íslenska Danska Myndmennt 10:50– 11:10 Samfélagsfræði Íslenska Íþróttir Íslenska 11:10– 11:50 Enska Stærðfræði Sund Enska Smíði 11:50– 12:30 Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur 12:30– 14:20 Heimilisfræði Stærðfræði Tónmennt Val Val Skrifið texta um Stefán og notið samtengingar fyrst – svo – síðan Það er mánudagur. Stefán fer í stærðfræði klukkan 9:10. Stefán fer í íslensku kl. 8:30. Stefán fer í frímínútur kl. 9:50 … Það er miðvikudagur.

71 Upprifjun Skrifið spurningar og svör Hvað heitir þú? Hvar átt þú heima? Í hvaða bekk ert þú? ? Ég er ára. ? Ég segi allt gott! Talar þú íslensku? ? Já, ég skil íslensku. Hvaða tungumál talar þú? ert þú? Ég er frá Hvað er þetta?

72 Hvernig komst þú í skólann? Hver er uppáhalds liturinn þinn? Hvað kannt þú að gera? Hvaða dagur er í dag? Hvaða dagur er á morgun? Hvaða dagur var í gær? Hvað er klukkan? Hvað heitir skólinn þinn? Klukkan hvað byrjar skólinn? Hvaða tími er fyrst í stundatöflunni? Hvað eru þau að gera?

Einmitt! Lærum íslensku 1a – Verkefnabók ISBN 978-9979-0-2972-4 © Heiðrún Ólöf Jónsdóttir © myndhöfundur: Böðvar Leós Ritstjórar: Elín Lilja Jónasdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Ráðgefandi sérfræðingur: Þorbjörg Halldórsdóttir Yfirlestur og fagleg ráðgjöf: Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir og Sólborg Jónsdóttir Málfarslestur: Diljá Þorbjargardóttir Letur meginmáls: Avenir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Prentvinnsla: Prentmiðlun ehf. / Lettland – umhverfisvottuð prentsmiðja

40765 Einmitt! Lærum íslensku 1a er fyrri bók af tveimur fyrir fyrsta hæfnistig í íslensku sem öðru tungumáli. Miðað er við að bókin sé kennd á unglingastigi en hún getur einnig nýst á miðstigi. Námsefnið er grunnefni í ÍSAT og unnið er eftir hæfniviðmiðum úr aðalnámskrá grunnskóla. Með námsefninu er hægt að þjálfa öll hæfnisvið tungumálanáms: hlustun, tal, ritun og lestur. Námsefnið skiptist í lesbók, verkefnabók og hlustunarefni auk hljóðbókar og kennsluleiðbeininga á vef. Höfundur er Heiðrún Ólöf Jónsdóttir. Myndhöfundur er Böðvar Leós.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=