Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

69 að læra 1. p. ég læri við lærum 2. p. þú lærir þið lærið 3. p. hann/hún hán/það lærir þeir/þær/þau læra Lýsingarorð karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) gulur gul gult rauður rauð rautt grænn græn grænt blár blá blátt svartur svört svart hvítur hvít hvítt fjólublár fjólublá fjólublátt brúnn brún brúnt bleikur bleik bleikt appelsínugulur appelsínugul appelsínugult grár grá grátt Spurnarorð Hvernig er bókin á litinn? Hver er uppáhalds liturinn þinn? Samtengingar Fyrst er stærðfræði, svo enska og síðan eru frímínútur. Dæmi: Ég læri að baka í heimilisfræði. Dæmi: gulur penni, gul bók, gult blað rauður yddari, rauð bókahilla, rautt pennaveski

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=