Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

68 Töluorð – raðtölur Eignarfornöfn Raðtölur (kk.) Dæmi: 1. fyrsti Ég er í fyrsta bekk. 2. annar Ég er í öðrum bekk. 3. þriðji Ég er í þriðja bekk. 4. fjórði Ég er í fjórða bekk. 5. fimmti Ég er í fimmta bekk. 6. sjötti Ég er í sjötta bekk. 7. sjöundi Ég er í sjöunda bekk. 8. áttundi Ég er í áttunda bekk. 9. níundi Ég er í níunda bekk. 10. tíundi Ég er í tíunda bekk. Sagnorð að vera + sagnorð í nafnhætti 1. p. ég er/við erum að læra 2. p. þú ert/þið eruð að reikna 3. p. hann/hún/hán/það er þeir/þær/þau eru að sauma að nota 1. p. ég nota við notum 2. p. þú notar þið notið 3. p. hann/hún hán/það notar þeir/þær/þau nota Málfræði 3 Dæmi: Ég nota gráðuboga í stærðfræði. minn/þinn (kk.) mín/þín (kvk.) mitt/þitt (hk.) skólinn minn kennitalan mín pennaveskið mitt vinurinn þinn vinkonan þín borðið þitt Ég minn mín mitt Þú þinn þín þitt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=